Upplýsingatækni í grunnskólum
Haustið 2003 fóru nemendur í fjarnámi við KHÍ í vettvangsferðir í grunnskóla til að rannsaka hvernig upplýsinga- og samskiptatækni væri notuð í kennslustundum og það var hluti af námskeiðinu “Aðferðafræði rannsókna”. Kennarar þessa námskeiðs, Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir, rituðu síðan grein sem birtist í Netlu um þessa rannsókn og niðurstöður hennar. Greinin nefnist: Væntingar og veruleiki - Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003.
Í þessari litlu hugleiðingu minni er ekki ætlunin að kafa djúpt í innihald þessarar greinar, heldur minnast á það sem mér þótti áhugaverðast í henni og reyna að draga persónulegar ályktanir af hinu og þessu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home